Ljósmyndaklúbburinn LJOSM
Thursday, July 20, 2006
 
Lightroom
hellú strákar,
er þetta prógram alveg dottið uppfyrir ;)

ég er ekki með netföngin ykkar við hendina þannig að ég ákvað bara að setja þetta hingað inn svo að ég myndi ekki gleyma að segja ykkur frá þessu, veit hinsvegar ekki hvort einhver ykkar er að kíkja hingað inn enþá.

rakst á umfjöllun á ljósmyndasíðu sem heitir fókusfélag um nýtt forrit sem adobe er að setja á markaðinn fyrir ljósmyndara :P eruð þið ekki í þeim hópi ? allavegana ef þið viljið kíkja á þetta forrit þá er það hérna :)

Sunday, November 20, 2005
 
haust

Wednesday, November 09, 2005
 
Nokkrar úr boltanum
 
Kvennafrídagurinn 2005

 
 
Stór skemmtileg mynd sem ég tók í Laugardalnum.
 Posted by Picasa

Saturday, September 03, 2005
 
svoooooo sætur
er hann ekki sætur?
þessi vildi endilega koma í heimsókn til okkar um daginn. beið eftir okkur þegar við komum heim.
algert krúsí.

Saturday, August 06, 2005
 
Gay Pride 2005

Wednesday, July 20, 2005
 
Flugferð í Bláfjöll

Saturday, June 25, 2005
 
Nokkrar myndir frá Þýskalandi
Japanese bubblefish

Glerkassi í Mannheim, veit ekki hvers vegna hann var þarna en hann var flottur


Við rákumst m.a. á þessi myndarlegu hjón


Glasaleikari í Heidelberg

Eitt af aðaltorgunum í Heidelberg, fengum okkur að borða þarna, hamborgara með mæjónesi :P

Minnisplatti sem hægt var að kaupa.

l


Víntunna sem tók aðeins 22.000 lítra.


Thursday, June 23, 2005
 
eru allir komnir í sumarfrí?

Thursday, May 12, 2005
 
önnur ;)

Rifsberjatréið í garðinum er að byrja að blómstra :)

 
rósir...

Wednesday, April 27, 2005
 
Húsdýragarðurinn
Ég, Inga, Anna, Óli, Jókni og pjakkarnir tveir fórum í húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta. Ágætis veður og fullt af fólki.

Fann m.a. þessa litlu mús sem var að snuðra um í svínastíunni.Í vísindatjaldinu var þessi stúlka að búa til risasápukúlu

Tuesday, April 19, 2005
 
minningarlogi

Saturday, April 16, 2005
 
Tralla
Litla sæta feita kisan neðar á síðunni hér í stuði.


.

Friday, April 15, 2005
 
Ein gömul
Alltaf gaman að spá í þessari
Wednesday, April 13, 2005
 
frumuerfðafræði
tvær myndir úr verklegri erfðafræði!

Sunday, April 10, 2005
 
Teiknimyndatré eða alvöru ?


Veit ekki hvað það er en þessi tré í Kensington Park minna mig óneitanlega á teiknimyndatré

Sunday, April 03, 2005
 
alive
hóhóhó.. hélt þetta svæði væri gleymt og grafið, en svo er ekki!


þessa mynd tók ég á Kirkjubæjarklaustri síðasta sumar, er svili bróðir míns stökk niður Fossinn....

Friday, March 25, 2005
 
Fjaran við Gróttu...

Thursday, March 17, 2005
 
Ég er ekki búinn að gleyma þessari síðu, ég er bara geðveikt busy og næ aldrei að upploada myndum...
Hér er ein gömul og góð:

Monday, March 14, 2005
 
Miðborgin
Ráðhúsið var frostmálað að utan í gær


Mosaveggur

Sunday, March 13, 2005
 
frosin fjara


Powered by Blogger