Ljósmyndaklúbburinn LJOSM
Thursday, July 08, 2004
 
Laugavatn
Jæja, þá er ég loksins búinn að uploada myndunum frá Laugavatni, grisjaði mjög vel út, kannski einum of en þær sýni ég bara seinna.´

Hér er slóðin á myndirnar:

http://public.fotki.com/ju/feralg_og_tihtir/laugavatn_2004/

Annars fór ég á rosalega tónleika með Metallica á sunnudagskvöldið, þvílík stemming og það leið ekki yfir mig enda kominn í mitt rétta loftslag ;)


Comments:
það veitir víst ekki af að grisja ruslið út..ég hef einnig sett myndirnar mínar inn á www.presleyworld.com/gallery
 
Post a Comment

<< Home

Powered by Blogger