Ljósmyndaklúbburinn LJOSM
Thursday, July 22, 2004
 
útilegur...og aðrar skemmtanir
Kæru, félagar, vinir, og aðrir lesendur..

Við félagar höfum farið alls í eina útilegu þetta sumarið, og þykir mér og öðrum það nú full lítið,
Hvernig væri að reyna skipuleggja tjaldferð fljótlega, fara eitthvað stutt, og ná sem flestum?
Þar sem enginn ætlar á skipulagða útihátið,þá finnst mér tilvalið að við reynum að fara eitthvað saman og skemmta okkur, Eða bara halda gott party.
látið heyra í ykkur,

Kveðja
Maggi

Comments:
Ég er nú reyndar búinn að vera duglegri. Finnst ég ekkert hafa gert annað í sumar en flakka um landið. Það er orðið svo stutt í próf núna hjá mér að ég efast um að ég komist í aðra útilegu í sumar en ég er alveg til í styttri ferðir.
Partý hljóma líka vel. Stuðmannaballið um daginn var snilld.
 
Jú jú, partý hljómar alltaf vel. Því miður er ekki partýhæft hjá mér núna vegna flutningundirbúnings því stefnt er að útvega betra partýhúsnæði 1.sept :P
Vorum að spá í að fara í bæinn annað kvöld þ.e. laugardag.
 
já..þú segir það leifur, stuðmenn var rokk, ég er alltaf til í ferðir,stuttar,langar..og alltaf til í bæinn..stefni á bæinn í kvöld.kv. maggi
 
Post a Comment

<< Home

Powered by Blogger