Ljósmyndaklúbburinn LJOSM
Sunday, August 01, 2004
 
first pizza price goes too...
sælir félagar,
það var vel heppnað pizzakvöldi í gærkvöldi,
Við leifur vorum sammálla um að pizzan okkar væri best..hehe.. en allar voru mjög góðar..og maður var þvílíkt saddur,,
svo var arkað á stuðmenn í laugardalnum, sem var bara snilld,
eftir það var komin þreytta í suma, og þeir fór bara heima að sofa,
en ég hélt uppi stuðinu á hverfiz fram eftir morgni :)

endurtökum þetta síðar,
Maggi

Comments: Post a Comment

<< Home

Powered by Blogger