Ljósmyndaklúbburinn LJOSM
Monday, February 28, 2005
 
Fly on the wings of love
Þessi er alltaf í uppáhaldi hjá mér. Algjört tilviljun að þessi fugl flaug þarna fyrir, kom ágætlega út.


Tuesday, February 15, 2005
 


Húsavík um jólin, aðeins búið að moka frá húsinu en sér ekki dögg á vatni

Sunday, February 13, 2005
 
SunnudagsmyndinTekin kvöldið sem við "rétt" komumst á Húsavík vegna snjókomu, tekið við skrúðgarðinn.

Saturday, February 12, 2005
 
Mynd dagsins
Silvian, franskur gítarleikari sem kom hingað fyrir nokkrum vikum. Var valinn besti djassgítaristi í heimi af einhverjum virtum miðli.


Thursday, February 10, 2005
 
Mynd dagsins 10. feb 2005
Ekki tekin í dag en var að skoða jólamyndirnar og fann þessa skemmtilegu mynd af Tröllu, heimiliskettinum á Fossvöllum.Þarna hef ég verið búinn að blinda hana með ítrekaðri flassnotkun.

Wednesday, February 09, 2005
 
Ljósmynd dagsins
Hvernig væri að vekja þessa síðu aðeins með því að pósta nýrri mynd á degi hverjum ?

Tekin ofan í sjóinn við Sundahöfn einn dag í sumar.


Powered by Blogger